Ingi Bjarni – Ekki þjóðlag, ekki jazz

Um viðburðinn

Ingi Bjarni – Ekki þjóðlag, ekki jazz

Á þessum einleikstónleikum mun píanóleikarinn Ingi Bjarni flytja valin verk af plötunum sínum Tenging (IB Quintet, 2019) og Fundur (IB Trio, 2018). Einnig mun hann frumflytja nýja tónlist úr verkefni sem ber yfirskriftina „Ekki þjóðlag, ekki jazz“. Þar er reynt að halda stíl tónlistarinnar opnum. Semsagt engar hömlur – allt getur gerst. Almennt séð þá er mikið pláss fyrir spuna innan tónsmíðanna.

Ingi Bjarni hlaut íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2019 sem bjartasta vonin í flokki jazz- og blústónlistar.

Umsagnir:

“a suite of genre-bridging music of captivating poetic ambience, rooted in an overall subtlety of melodic figure and rhythmic interaction….A distinctive and rewarding album, which impresses more and more with each hearing.” – Jazz Journal

„This evocative piano solo keeps hinting that it is going to develop into a simple folk-song but the shifts in tonal centre keep moving it away from any obvious resolution.“ – Jazz Views

“Tenging is a highly accomplished work of art that flows with ease and coherence….Ingi Bjarni is deserving of wide recognition for his skills as a composer as well as his perceptive piano playing.” – All About Jazz

 

Tengdir listamenn

Sjá alla viðburði