Í beinni á Rás 1

Um viðburðinn

Bein útsending úr hljóðveri 12 í útvarpshúsinu við Efstaleiti.
Þriðjudagur 27. ágúst
16:05-18:00
Djasslistafólk kemur saman á rás 1 til að hita upp fyrir djasshátíð ársins. Dagskrárgerðarfólk rásar 1 fjallar um dagskrána og ræðir  tónlistarfólk sem gefur forsmekkinn að því sem hljóma mun næstu daga í borginni.
Umsjón: Pétur Grétarsson