Föstudagsfílingur

Um viðburðinn

Jazzstund í Fríkirkjunni við Tjörnina föstudaginn 29. ágúst kl. 17:15 – 18:00.
Fram koma:
Sigríður Thorlacius – söngur
Jóel Pálsson – saxófónn
Birgir Steinn Theodórsson – kontrabassi
Gunnar Gunnarsson – píanó
Aðgangur ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.