Miðasala 2025
Miðasala á Jazzhátíð Reykjavíkur byrjar 22. apríl.
Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 26. – 31. ágúst 2025. Boðið verður upp á glæsilega 6 daga tónleikadagskrá þar sem jazz og spunatónlist verður í forgrunni og frábært listafólk frá Bandaríkjunum, Ástralíu, Evrópu og Íslandi kemur fram.
Dagskrá hátíðarinnar!
Hægt verður að kaupa kvöldpassa á tónleikana sem fram fara í Hörpu og Jazzpassa sem gildir á alla viðburði hátíðarinnar.
Kvöldpassi 26. ágúst
Kvöldpassi 27. ágúst
Kvöldpassi 28. ágúst
Kvöldpassi 29. ágúst
Kvöldpassi 30. ágúst
21.990 kr.
Early Bird verð til 30. maí
25.990 kr.
Forsöluverð frá 1. júní til 31. júlí
29.990 kr.
Fullt verð frá 1. ágúst