Los Bomboneros

Los Bomboneros skipa Alexandra Kjeld (söngur, bassi), Daníel Helgason (tresgítar), Kristofer Rodriguez Svönuson (slagverk og bæjarlistamaður Kópavogsbæjar), Matthías M. D. Hemstock (slagverk) og Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (básúna, fiðla, söngur). Hljómsveitin hefur sérhæft sig í tónlist Mið- og Suður-Ameríku ásamt frumsömdu efni og hefur koma víða fram við miklar vinsældir tónleikagesta en tónleikar sveitarinnar eiga það gjarnan til að breytast í funheitt danspartý