This post is also available in: English (English)

Árlega Jazzganga verður á sínum stað á opnunardegi hátíðarinnar en að vanda verður lag af stað frá Lucky Records við Hlemm /Rauðarárstíg kl 17:00. Göngustjórar í ár eruElvar Bragi Kristjónsson og Sólveig Morávek.. Þeir sem vilja hita upp lúðrana mega mæta uppúr kl 16.

Leiðarlýsing: Hlemmur, Laugavegur, Bankastræti, Austurstræti, Pósthússtræti, Kirkjustræti, Templarasund, Vonarstræti, Ráðhús.

Allir eru velkomnir í gönguna bæði hljóðfæraleikarar og hlustendur. Það er upplagt að hafa börnin með!!