Classic stage – Free admission

Tuborg Classic býður upp á tónlistarveislu á Hörpuhorni. Þar munum við setja upp svokallað Classic svið. Dagskráin er glæsileg og aðgangur ókeypis. / Tuborg Classic offers a musical feast in the “Harpa-corner” on 2nd floor of Harpa. There we will set up the Classic-stage with wonderful program free of charge.

 

Miðvikudagur 9.ágúst / Wednesday August 9th.

17:30 Setning Jazzhátíðar, frábær tónlist og ótrúlega stuttar og skemmtilega ræðu / Opening Ceremony, really short and interesting speeches and live music.

22:15 Jamsession, leiðari Andrés Þór, sérstakur gestur er Tineke Postma og hljómsveit / Jam session opened by Tineke Postma and continued into the wee hours by Andrés Thor.

 

Fimmtudagur 10.ágúst / Thursday August 10th

17:00 Happy hour, Kvartett Sigurdísar Söndru Tryggvadóttur leikur hennar eigin tónsmíðar og útsetningar. Ný sönglög verða meðal annars á efnisskránni. Sigurdís Sandra Tryggvadóttir (piano), Rakel Sigurðardóttir (vocal), Sigmar Þór Matthíasson (double bass), Skúli Gíslason (drums) / Happy Hour, pianist Sigurdis Sandra Tryggavdóttir performs original compositions and arrangements with her kvartett some of which feature vocalist Rakel Sigurðardóttir.

23:15 Jamsession, leiðari er gítaleikarinn Ásgeir Ásgeirsson / Jam session lead by guitarist Ásgeir Ásgeirsson.

 

Föstudagur 11.ágúst / Friday August 11

17:00 Happy hour, Dansk-íslenski Kvartettinn Berg leikur norrænan jazz, frjálsan og flæðandi. /Happy Hour, Icelandic-Danish quartett Berg performs their own nordic jazz, free and flowing. 

Snæbjörn Gauti Snæbjörnsson (sax) Mathias Ditlev Eriksen (pno), Benjamin Møller Kirketerp (bass) Chris Falkenberg Rasmussen (drms) 

23:15 Jamsession, Kristján Tryggvi Martinsson opnar gleðina / Jamsession lead by Kristján Tryggvi Martinsson

Laugardagur 12.ágúst / Saturday August 12th

11:00 Masterklass, notkun þjóðlagaarfs í jazzmúsík með áherslu á Kosovo og Túnis. / Presentation, Taulant Mehmeti (guitar), and Ayman Boujlida (drums) talk about using elements from their homelands Tunis and Kosovo in jazz. Host Sigmar Þór Matthíasson (bass)

15:00 Gaukur Hraundal og hljómsveitin Reykjavík Swing Syndcate ruglast í rýminu (fjölsylduvænt, í boði Flórídana, enginn bjór 😉 ) / Gaukur Hraundal and Reykjavík Swing Syndcate mix things up and entertain the youngest (kid friendly, sponsored by  Flórídana juice)

Gaukur Hraundal (sax), Gunnar Hilmarsson (gtr), Jóhann Guðmundsson (gtr), Leifur Gunnarsson (doublebass)

16:00 Marína og Mikael, jazz standardar í akústískum og skemmtilegum útsetningum Mikaels, með íslenskum, persónulegum og oft hnyttnum textum eftir Marínu. / Marína og Mikael, jazz standards with Icelandic lyrics by Marina, arranged by Mikael. 

17:00 Fred Hersch, spjall við listamanninn. (viðburður í samvinnu við Hinsegin daga) / Fred Hersch, Artist Talk. (in cooperation with Gay Pride)

23:15 Jamsession, Sigmar Þór Matthíasson opnar gleðina. / Jamsession, lead by Sigmar Þór Matthíasson.