Fréttir
Listasafn Íslands – Davíð Þór / Þorleifur Gaukur
Á upphafsdegi Jazzhátíðar í ár verður boðið upp á röð örtónleika í Listasafni Íslands. Hverjir tónleikar eru 30 mínútur að lengd og fara þeir fram í tveimur sölum hússins. Smelltu hér fyrir miðasölu.
Píanóleikarinn Davíð Þór Jónsson og munnhörpuleikarinn Þorleifur Gaukur Davíðsson leiða saman hesta sína sem dúó. Frekari upplýsingar birtast síðar…