This post is also available in: Íslenska (Icelandic)

Guðmundur Steingrímsson, öðru nafni Papa Jazz, verður hylltur með þakkargjörð í kirkju Óháða safnaðarins, þann heiður hafa áður hlotið Jón Múli Árnason, Björn R. Einarsson, Árni Ísleifs, Vernharður Linnet og Carl Möller. Samferðamenn munu taka lagið og rifja upp liðnar stundir.

Frítt inn á meðan húsrúm leyfir!