Fréttir

Bryggjan Brugghús – Festival pre-jam – free entry

Sunnudaginn 2. september þjófstörtum við Jazzhátíð með jam session. Við flykkjum liði á Bryggjuna Brugghús og gleðjumst yfir því sem framundan er. Húsbandið telur í og opnar svo sviðið fyrir öðrum jazzleikurum að taka lagið.

Það er enginn aðgangseyrir og við mælum með að fólk noti tækifærið og njóti góðgæta af matseðli hússins.