Fréttir

Borgarbókasafn Grófinni – Jazzpúkar bregða á leik

Á fimmta degi Jazzhátíðar verður boðið upp á tvo viðburði sem eru ókeypis og opnir fyrir alla. Þetta er annar þeirra og fer hann fram á Borgarbókasafninu Grófinni. Smelltu hér fyrir miðasölu á eftirmiðdagstónleika kvartetts Maríu Magnúsdóttur sem eru til heiðurs Anitu O’Day.

Jazzpúkar eru komnir á kreik og ætla að bregða á leik. Þessir andstyggilegu skrattar spila nokkur jazzlög fyrir yngstu kynslóðina.

*Þetta er ókeypis viðburður