Á hátíðinni í ár ætlum við að heiðra Hans Vera sem hefur tekið myndir á hátíðinni síðan árið 2009. Við ætlum að sýna brotabrot af þeim myndum sem hann hefur tekið og verða þær til sýnis í ,,Hafnarstræti“ í Hörpu, það er gangur á jarðhæðinni í Hörpu. Okkur langar að sýna ykkur myndir sem ná til ársins 2009. Nánari upplýsingar um sýninguna birtast hér og á okkar miðlum á næstu dögum.
Fréttir
Ljósmyndasýning í Hörpu
