Trondheim Jazz Orchestra ásamt Ole Morten Vågan
Frá Noregi koma frændur okkar í Stórsveit Þrándheima. TJO er enginn venjuleg stórsveit heldur breytist mannaskipan milli verkefna. Hópurinn sem sækir okkur heim státar af tveimur trommurum, sellóleikara og söngkonu auk blásara, píanista og bassaleikarans Ole Morten Vågan sem er einn eftirsóttasti bassaleikari Noregs og á tónlistina í þessu verkefni. TJO lék nýlega með Chick Corea á Blue Note klúbbnum í New York og hefur einnig komið fram með Pat Metheny og Joshua Redman. Tónlistin er í senn framsækin, lýrísk og grípandi.
Tónleikar hljómsveitarinnar eru hluti af Eldborgarkvöldi Jazzhátíðar og fara fram 12.ágúst kl 22:15. Miðasala fer fram hér!
Kirsti Huke – vocals / söngur
Eirik Hegdal – saxophone, clarinet / saxofón, klarinett
Fredrik Ljungkvist – saxophone, clarinet / saxofón, klarinett
Espen Reinertsen – saxophone, bass clarinet / saxofón, bassaklarinett
Eivind Lønning – trumpet / trumpet
Øyvind Brække – trombone / básúna
Øyvind Engen – cello /selló
Daniel Buner Formo – Hammond organ / Hammond orgel
Oscar Grönberg – piano / píanó
Gard Nilssen – drums / trommur
Håkon Mjåset Johansen – drums / trommur
Ole Morten Vågan – bass, compositions / bassi og tónsmíðar.
Trondheim Jazz Orchestra is one of the most important and creative jazz ensembles in Norway and has its origins in the reputable jazz department of NTNU. During the course of the last ten years, the orchestra has had a great number of exciting projects with Norwegian and international jazz profiles. The orchestra belongs to the Mid-Norway Centre of Jazz who initiates and organizes new projects. This project features the music of bassist Ole Morten Vågan.
This concert starting at 22:15 on August 12th is a part of the festival’s Eldborg Evening.