Skarkali spilar frumsamda tónlist þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi. Liðsmenn kanna angurværar laglínur, gleðistef, techno takta og ýmislegt sem er bæði hefðbundið og framandi í heimi píanótríósins. Að Jazzhátíð lokinni mun tríóið taka þátt í norrænni keppni ungra jazztónlistarmanna sem fer fram í Þrándheimi í september. Strákarnir okkar eru píanistinn Ingi Bjarni Skúlason, Valdimar Olgeirsson á bassa og trommarinn Óskar Kjartansson.
Although the Icelandic word skarkali means disturbing noises, that does not necessarily apply to this trio. With their different personal characteristics, Skarkali explores melancholic melodies, happy harmonies and rock rhythms in ways that are familiar or foreign in the world of the piano trio. They will be taking on their Scandinavian colleagues in a competition for up and coming jazz musicians in Trondheim, Norway, in september. Pianist Ingi Bjarni Skulason, bassist Valdimar Olgeirsson and drummer Oskar Kjartansson.
Fríkirkjan – Tuesday August 20th – 21.30