Hollenski saxófónleikarinn Maarten Ornstein

Hollenski saxófónleikarinn Maarten Ornstein

verður gestur Jazzhátíðar Reykjavíkur í ágúst en þar mun hann leika dúetta með Sunnu Gunnlaugs.

Maarteen starfrækir annars hljómsveitina Dash sem sækir í rætur eþnískrar tónlistar frá ýmsum svæðum auk hins hefðbundna og óhefðbundna í jazztónlistinni. Það verður áhugavert að sjá hvernig tenórsaxófónn Maartens blandast hinni lýrísku Sunnu Gunnlaugs.

Dutch tenorsaxophonist Maarten Ornstein will visit this years Reykjavik Jazz Festival for a duet session with pianist Sunna Gunnlaugs. Maarten’s own band Dash is a curious blend of ethnic and jazz influences and it will be exciting to see how his music blends with the lyrical Sunna Gunnlaugs.