DÓH Trio

DÓH Tríó

Tríóið er samansett af þremur ungum mönnum sem allir eiga sameiginlegt að vera nýútskrifaðir úr Tónlistaskóla FÍH. Helgi Rúnar Heiðarsson (saxófónn) og Daníel Helgason (gítar) útskrifuðust 2012 en Óskar Kjartansson (trommur) útskrifaðist núna í ár.

Samstarfið er nýtt af nálinni en meðlimir hafa allir leikið saman í hinum og þessum verkefnum. Efnisskráin er samansett af lögum úr ýmsum áttum, m.a. frumsömdu efni þar sem spilagleði og spuni fá að njóta sín.

Sunnudagur 18. ágúst – 21.30 – JazzHornið

DOH Trio

Three up and coming musicians who recently completed their studies at the illustrious chord scale establishment FIH. Saxophonist Helgi Rúnar Heiðarsson, guitarist Daniel Helgason and drummer Oskar Kjartansson.

Theirs is a fresh collaboration as a trio but in our microcosmic environment their paths have crossed repeatedly. A program of original as well as standard songs with the emphasis on improvisational ecstasy.

Sunday August 18th – 21.30 – JazzCorner