Day 4 – August 13

Bobo Stenson trio verður gestur á Jazzhátíð Reykjavíkur Laugardaginn 13.ágúst næstkomandi.

Bobo Stenson er engin nýgræðingur en hann hefur gefið út tónlist í rúm 40 ár. Það er ánægjuefni fyrir jazzáhugfólk á íslandi að fá þetta margverðlaunaða tríó loksins til ísland. Bandið skipa Bobo Stensen á píanó, Anders Jormin á kontrabassa og Jon Fält á trommur.

Bobo gefur út hjá hinni virta útgáfufyrirtæki ECM í þýskalandi, en útgáfan gaf m.a. út Keith Jarrett og Paul Motion. Frekar upplýsingar um Bobo má finna á www.bobostenson.com

Tónleikar Bobo Stenson eru studdir af sendiráði Svíðþjóðar á Íslandi

Bobo Stenson Trio performs at the Reykjavik Jazz Festival Saturday August 13th. Bobo Stenson is a living legend having performed internationally for the last 40 years. It is a great thrill for jazz enthusiastics in Iceland to have the opportunity to witness his wonderful trio with Anders Jormin on bass and Jon Fält on drums. Bobo Stenson is an ECM recording artist. ECM is regarded as the most prestigious record label in the field featuring artists such as Keith Jarrett and Paul Motion among others. For further information visit http://www.bobostenson.com

This concert is supported by the Swedish embassy in Iceland.