Deborah Davis – Ambassador amerísku söngbókarinnar

Deborah Davis hefur heillað áheyrendur um allan heim með valdi sínu yfir amerísku söngbókinni. Sjarminn og sviðsframkoman lætur engan ósnortinn.

Deborah á ættir að rekja til Dallas en söngurinn dró hana til New York á níunda áratugnum þar sem hún hefur lifað og starfað síðan í hópi sem er eins og uppritaður úr jazzlexíkoni. Lionel Hampton, Clark Terry, Ray Brown, Art Blakey, Freddie Hubbard og fleiri eru aðeins nokkrir af goðsagnakenndum jazzleikurum sem Deborah hefur starfað með. Af samtímamönnum hennar má nefna Delfayo Marsalis, Benny Green, Chris McBride, Jeff “Tain” Watts og Brian Blade sem dæmi um samstarfsmenn. Jazzklúbbar New York borgar eru meðal þeirra staða sem Deborah treður reglulega upp á. Sweet Basil, Blue Note, Village Vanguard og fleiri.

Árið 2004 var Deborah valin af Kennedy Center í Washington D.C. og utanríkisráðuneytinu bandaríska til að vera sérlegur sendiherra jazztónlistarinnar ásamt hljómsveit sinni og ferðaðist af því tilefni um gjörvalla S-Ameríku til að auka meðvitund um jazztónlist og almennt til að breiða út hina mannlegu samkennd sem er að finna í svo ríku mæli í jazztónlist.

Deborah Davis syngur á tónleikum á Jazzhátíð Reykjavíkur í Hörpu 20. ágúst nk. en með henni leika Kjartan Valdemarsson (PNO), Þórður Högnason (BASS) og Pétur Grétarsson (DRS). Gestur kvöldsins verður Sigurður Flosason saxófónleikari.

DEBORAH DAVIS is a gifted singer and consummate performer that has captivated audiences throughout the world. Her natural flowing charm, and flawless stage presence draw you into her show.

A native of Dallas Texas, Deborah began singing as soon as she could speak. She sang in church choir, school talent shows, and dance bands. Her first inspiration towards a jazz career was when her high school choir director ROBERT SANDERS added her to his weekend jazz gigs. Deborah went on to earn a BACHELOR OF MUSIC EDUCATION DEGREE in vocal studies from NORTH TEXAS UNIVERSITY and subsequently an ASSOCIATE ARTS DEGREE in RECORDING ENGINEERING at CEDAR VALLEY COLLEGE.

 
“she tells her stories with a disciplined personal passion, immediacy, and mosaic of textures that are so compelling, you can still hear her after the music stops”
– Nat Hentoff
 
“…from Texas, with style… this self assured singer …shows solid chops in all ranges, has a sparkling well articulated attack, and a natural flowing charm.”
– N.Y. NEWSDAY
 
“Deborah Davis seduces her audiences.”
– EL CORREO GALLEGO, Spain
 
“Miss Davis has a strong voice that can be richly colored, particularly in the lower register.”
– New York Times
 

Her musical development brought her to NEW YORK CITY in 1986, where she has carved out a niche for herself on the U.S. East Coast and International jazz scenes . Deborah’s distinct style of phrasing, extraordinary singing ability and professionalism has earned her invitations to perform with legendary jazz greats RAY BROWN, LIONEL HAMPTON and CLARK TERRY, as well as an rare opportunity to substitute for ABBEY LINCOLN. In addition, FREDDIE HUBBARD, ART BLAKEY, LOU DONALDSON and HAROLD MABERN have all shared their stage with Deborah inviting her to jam. Deborah has led her own bands featuring many of New York’s younger jazz lions such a DELFEAYO MARSALIS, JAMES WILLIAMS, BENNY GREEN, CYRUS CHESTNUT, MARC CARY, GERALD CLAYTON, CHRISTIAN MC BRIDE, PETER WASHINGTON, RON AFFIF, RUSSELL MALONE, JEFF WATS, GREG HUTCHINSON, BRIAN BLADE, and too many others to name.

Deborah has lit up the stages of very well established NEW YORK jazz clubs, concert halls and festivals including THE BLUE NOTE, BIRDLAND, VILLAGE VANGUARD, SWEET BASIL, SMALLS, SMOKE, THE JAZZ STANDARD, TAVERN ON THE GREEN, THE RAINBOW ROOM, and for dignitaries at the UNITED NATIONS & U.S. EMBASSY affairs including a performance for PRESIDENT BILL CLINTON. In 2004 Deborah and her band were chosen by the U.S. State Department and the Kennedy Center in Washington DC, in a national audition to represent the U.S as Jazz Ambassadors traveling to Latin America fostering good will and presenting jazz awareness. Deborah has performed in Japan, China, Singapore, Thailand, Paris, Germany, Spain, Italy, Greece, Turkey, Lebanon, Jamaica, Monaco, and Iceland, just to name a few.

The world is her playground as she continues to gain international recognition during extensive tours. She has performed with THE SHIRELLS, jammed with BON JOVI and BILLY JOEL, and opened for DIANA ROSS, CELINE DIONE, SANTANA, CHICAGO, ERIC CLAPTON, Z.Z.TOP, JILL SCOTT, ALICIA KEYS, MACY GRAY, ALANIS MORISETTE, JAMIE CULLUM and more. On the music business front Deborah established MANHATTAN MUSIC DESIGN, booking, contracting and performing for many of New York’s Elite Social Functions & Corporate Events, as well as contracting singers for international jazz clubs. Deborah formed her own label GOT MY OWN RECORDS while self producing her first two CD’s.

Always striving to be a well rounded person, Deborah proudly adds to her list of life accomplishment a 26.2 mile fundraising marathon for the LEUKEMIA & LYMPHOMA SOCIETY (which she completed in Dublin, Ireland), and ongoing annual benefit concerts at New York’s Blue Note Jazz Club, to raise funds for that cause. When not on the road Deborah enjoys Substitute Teaching, Jewelry Making, Sewing, Abstract Art, Poetry , Vegetarian Cooking, Bikram Yoga, Tai Chi and working out. Deborah also collects any thing relating to MONKEYS.

Besti díllinn / The Best Deal

Það er ávallt mikilvægt að sjá til þess að fjöldi viðburða sé í boði annaðhvort frítt eða gegn ákaflega hóflegu gjaldi. Athugið að frítt er á alla viðburði á menningarnótt og sunnudaginn 19. ágúst. Ekki má heldur gleyma tónleikum Stórsveitar Samúels Jóns Samúelssonar á Ingólfstorgi 22. ágúst.

Jazzhátíð býður til sölu miða sem veitir aðganga að sex tónleikum í Norræna húsinu, tveimur í Gym og tonic sal Kex og tveimur árdegistónleikum í Hörpu. Á fullu verði myndi þetta kosta kr 18000 en við bjóðum rúmlega helmings afslátt eða alla þessa tónleika á kr 8000.

It is always important to present a variety of free and/or inexpensive events. Be aware that all events on the Reykjavik Culture Night (August 18) are free as are the events on Sunday (August 19). The Samuel Jon Samuelsson Big Band concert at Ingolfstorg on Wednesday August 22nd is also free. 

The Reykjavik Jazz Festival also offers a special pass for all concerts at the Nordic House, two concerts at Kex’s Gym and Tonic hall and two morning sessions at Harpa. Full price is kr 18000 but it’s yours for kr 8000.

Innifalið/Included

Nordic House:

Mánudagur /Monday 20.08 kl 19.30 -Showcase.  Short sets with singer Rósa Guðrún Sveinsdóttir, Horse Orchestra and bassist Leifur Gunnarsson and his band. Ókeypis/Free

Fimmtudagur/Thursday 23.08 kl 19.30 – Horse Orchestra. Ingimar Andersen og sex spinnegalar. Kr 2000

Mánudagur/Monday 27.08 kl 19.30 – Tríó Magnúsar Johannessens. Kr 2000

Þriðjudagur/Tuesday 28.08 kl 19.30 – Kvintett Scott McLemore. Cd release concert. Kr 2000

Miðvikudagur /Wednesday 29.08 kl 19.30 – Defekt. Kr 2000

Föstudagur/Friday 31.08 kl. 19.30 – K Tríó with Toms Rudzinskis. Splashgirl frá Noregi. Kr 2000

 

Gym og tonik at Kex Hostel:

Laugardagur/Saturday 18.08 – Menningarnótt /Culture Night – Kl 18. Upphitun fyrir skrúðgöngu frá Kex í Hörpu. Warm up for parade to Harpa. Ókeypis aðgangur/Free

Föstudagur/Friday  24.08 kl 21.30 – Brink Man Ship. Kr 2000

Fimmtudagur/Thursday 31.08 kl 21.30 – Andres Thor Nordic Quartet. Kr 2000

 

Harpa, árdegistónleikar/morning sessions:

Laugardagur/Saturday  25. ágúst kl 11.30 – Agnar Már Magnússon piano solo. Kr 2000

Laugardagur/Saturday 1.september kl11.30 – Hot Eskimos trio. Kr 2000

Ari Bragi og Melismetiq

Ari Bragi Kárason er einn okkar allra bestu trompetleikara og hefur undanfarið alið manninn í New York og freistað þess að víkka hugann og hæfileikana enn frekar. Þar starfar hann með hljómsveit sem heitir Melismetiq og hefur á að skipa nokkrum frambærilegustu listamönnum sem sjúga í sig tónlistaráhrifin í þessari höfðuborg jazzins. Þeir koma við eftir tónleikaferð í Evrópu og spila fyrir gesti Jazzhátíðar Reykjavíkur í Kaldalónssal Hörpu 23. ágúst.

Ari Bragi Kárason -Trumpet

Shai Maestro – Keyboards

Sam Minaie- Bass

Arthur Hnatek – Drums, Electronics

In a league of exceptional young Icelandic trumpet players, Ari Bragi Kárason is a force to be reckoned with. For the last months he has furthered his studies and hooked up with the band Melismetiq to embellish further the improvisatory elements found in the capitol of world jazz. They are fresh from engangements in Europe and will play for the guests of the Reykjavik Jazz Festival in Kaldalón, Harpa Concert Hall on August 23rd.

 

Múlinn í Norræna húsinu á Jazzhátíð

Múlinn verður aðsetur margra skemmtilegra tónleika á Jazzhátíð 2012. Eins og vera ber verða þar áberandi verkefni sem eru byggð á norrænu samstarfi. Þar á meðal eru Horse Orchestra sem Ingimar Andersen leikur með og gerir út frá Danmörku og hljómsveitin Defekt sem Sigurður Rögnvaldsson leikur með og gerir út frá Helsinki. Píanistinn Magnús Jóhannessen kemur ásamt Mikael Blak frá Færeyjum og þeir leika ásamt Snorra Sigurðarsyni trompetleikara. Auk þess heldur Scott McLemore útgáfutónleika sína og K tríóið býður norska tríóinu Splashgirl upp í dans. Ekki má heldur gleyma íslenskum ungliðaböndum sem munu skína skært í hinum fallagu húsakynnum sem Alvar Aalto teiknaði inn í Vatnsmýrina. Þar fyrir utan verður boðið uppá brasilíska tóna Ife Tolention í Gróðurhúsinu á vegum veitingastaðarins Dill.

Hægt er að kaupa á kr 8000 einn miða sem gildir á alla tónleika í Norræna húsinu og á Kex auk tveggja árdegistónleika í Hörpu. Alls níu tónleikar.

Múlinn Jazz-club hosts a series of exciting concerts in cooperation with the Reykjavik Jazz Festival and the Nordic House, in a beautiful hall that architect Alvar Aalto included in his design of the building. Of course we focus on Nordic cooperations with The Horse Orchestra and Defekt, bands that have Icelandic players among their musicians. Local favorite K Trio and Norwegian trio Splashgirl and up and coming local talent as well as veterans at play, such as drummer Scott McLemore who presents new material and new cd. Faroese pianist Magnus Johannessen with his compatriot bassist Michael Blak team up with local trumpeter Snorri Sigurðarson. Also brazilian music with Ife Tolentino in the Greenhouse.

Ticket will be available for kr 8000, good for all events at the Nordic House as well as two concerts at the Gym and Tonic hall at Kex Hostel and two morning sessions at Harpa.

Innifalið/Included

Nordic House:

Mánudagur /Monday 20.08 kl 19.30 – Dagskrárkynning. Hljómsveit Rósu Guðrúnar Sveinsdóttur. Horse Orchestra. Ókeypis aðgangur.

Þriðjudagur /Tuesday 21.08 kl 19.30 – Horse Orchestra. Ingimar Andersen og sex spinnegalar. Kr 2000

Mánudagur/Monday 27.08 kl 19.30 – Tríó Magnúsar Johannessens. Kr 2000

Þriðjudagur/Tuesday 28.08 kl 19.30 – Kvintett Scott McLemore. Útgáfutónleikar. Kr 2000

Miðvikudagur /Wednesday 29.08 kl 19.30 – Defekt. Kr 2000

Föstudagur/Friday 31.08 kl. 19.30 – K Tríó ásamt Toms Rudzinskis. Splashgirl frá Noregi. Kr 2000

 

Gym og tonik at Kex Hostel:

Laugardagur/Saturday 18.08 – Menningarnótt /Culture Night – Kl 18. Upphitun fyrir skrúðgöngu frá Kex í Hörpu. Ókeypis aðgangur/Free

Föstudagur/Friday  24.08 kl 21.30 – Brink Man Ship. Kr 2000

Fimmtudagur/Thursday 31.08 kl 21.30 – Andres Thor Nordic Quartet. Kr 2000

 

Harpa, árdegistónleikar/morning sessions:

Laugardagur/Saturday  25. ágúst kl 11.30 – Agnar Már Magnússon piano solo. Kr 2000

Laugardagur/Saturday 1.september kl11.30 – Hot Eskimos trio. Kr 2000

Ife Tolentino – Gróðurhúss-bossa

Brasilíska söngvaskáldið Ife Tolentino hefur síðastliðin tíu ár heimsótt Ísland reglulega og hefur hljóðritað með innlendum listamönnum tvo geisladiska sem bíða útgáfu. “Það er hið mikla rými og friður sem landið býr yfir sem fær mig til að koma aftur og aftur” segir Ife og bætir við:”Það sem íslensku tónlistarmennirnir hafa til málanna að leggja er eitthvað alveg einstakt, sem ómögulegt er að bera saman við það sem landar mínir leggja til tónlistar okkar. Ekki endilega betra eða verra…aðeins alveg einstakt. Ég hef fundið alveg sérstakan hljóm með Óskari og Ómari Guðjónssonum, Eyþóri Gunnarssyni og Matthíasi Hemstock og vona að ég eigi eftir að spila inná margar plötur með þeim í framtíðinni”.

Ife og félagar koma fram í ýmsum myndum í Gróðurhúsi Norræna Hússins frá 21. ágúst – 28. ágúst. Tónleikar hefjast kl 22.

“The feeling of space and peace this country brings to me and the wonderful friends , musicians , their unique way of making music , their musical understanding of what  I’m talking about although I sing in Brazilian Portuguese etc , makes me come back every year since 2002 . It gave me the desire of recording  two albums with only Icelandic musicians (still to be released) .They really bring something special like no other musicians including Brazilians . Neither better , nor worse … just very unique .I have found a very special sound/feeling with O’skar and O’mar Gudjonsson , Eythor Gunnarsson and Matthias Hemstock and I hope we will play loads of concerts and record many many albums in the future “.Ife Tolentino .

Ife will perform with various friends at the Nordic House Greenhouse from August 21st – August 28th. Concerts at 22.

Jazzhátíð Reykjavíkur hefst í dag / Reykjavik Jazz Festival starts today

Jazzhátíð hefst með skrúðgöngu

Við hefjum Jazzhátíð Reykjavíkur með skrúðgöngu
Safnast verður saman við Kex Hostel kl 18 á menningnarnótt og rennt í nokkur lög sem falla vel að meðalgönguhraða.
Meðal þeirra eru “Ó borg mín borg”, “Einu sinni á ágústkvöldi”, “Jazz Jazz Jazz og aftur jazz” (við lagið Lax lax lax), “When the Saint’s go marching in” og einhverjar fleiri perlur. Allir velkomnir sem hljóðfæri geta valdið og einnig þeir sem ekki spila.

Opnunarhátíð í Norðurljósum Hörpu kl 20

Tenórarnir þrír (úr röðum saxófónleikara) spila Hamraborgina.
Jazzhátíðarstjórinn segir örfá orð.
Jiim Black, Skúli Sverrisson og Hilmar Jensson.
Einar Örn Benediktsson setur 23. Jazzhátíð Reykjavíku.
Deborah Davis og hljómsveit.

Reykjavik Jazz Festival opens with a parade

We start of this years Reykjavik Jazz Festival with a parade.
Gather at Kex hostel today at 18.00  and run through a few melodies for the parade to Harpa starting at 19. Everyone is welcome, with or without an instrument.

Opening Ceremony at Harpa/Norðurljós at 20

The Three Tenors (of the saxophone family) play Hamraborgin an Icelandic aria by Sigvaldi Kaldalóns
Words from the Reykjavik Jazz Festival Director.
JIm Black, Skúli Sverrisson and Hilmar Jensson.
EInar Örn Benediktsson opens the 23rd Reykjavik Jazz Festival.
Deborah Davis Quartet.